Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Eldsvoði á Stuðlum – mannslát

19. október 2024

Logo Lögreglan

Annar þeirra sem fluttir voru á slysadeild eftir að eldur kom upp í húsnæði Stuðla í morgun, er látinn. Lést hann á gjörgæslu skömmu eftir komuna þangað. Hinn látni var 17 ára.

Líðan hins mannsins er eftir atvikum en hann er ekki talinn í lífshættu.

Eldsupptök eru ókunn en rannsókn lögreglu á brunavettvangi stendur yfir.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.