Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. september 2022
Landskjörstjórn flytur starfsemi sína í nýstandsett húsnæði að Tjarnargötu 4 í miðbæ Reykjavíkur.
12. september 2022
Landskjörstjórn hefur tekið næsta skref í innleiðingu grænna skrefa
2. september 2022
Málalykill landskjörstjórnar samþykktur. Landskjörstjórn telst vera afhendingarskyldur aðili í skilningi 3. tl. 1. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.
13. maí 2022
Hér á eftir er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, svo sem um kjörskrá og atriði er lúta að framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna laugardaginn 14. maí 2022.
12. maí 2022
Með nýju kosningalögunum tóku gildi breyttar reglur um aðstoð við atkvæðagreiðslu.
11. maí 2022
Landskjörstjórn hefur endurútgefið fyrirmæli sín um skilríki umboðsmanna með þeirri breytingu að kveðið er á um að upplýsingar um heiti þess framboðs sem umboðsmaður kemur fram fyrir skulu einungis koma fram á bakhlið skilríkisins.
Landskjörstjórn hefur tekið saman upplýsingar um framboðslista eftir landshlutum.
6. maí 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur að höfðu samráði við hagsmunasamtök tekið saman meðfylgjandi gátlista fyrir aðgengilega kosningar.
4. maí 2022
Yfirkjörstjórn skal auglýsa a.m.k. 7 dögum fyrir kjördag hvar og hvenær talning atkvæða fer fram.
27. apríl 2022
Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands eru 31.702 erlendir ríkisborgarar með kosningarétt við komandi sveitarstjórnarkosningar.