Skýrsla um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024
8. júlí 2024
Skýrslu landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 4. maí 2024 í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar má lesa hér.
Landskjörstjórn skal eftir hverjar kosningar skila ráðherra skýrslu um undirbúning og framkvæmd þeirra sem ráðherra skal leggja fyrir Alþingi, samkvæmt 14. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Þann 4. maí sl. fóru fram sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps og er í þessari skýrslu fjallað um undirbúning og framkvæmd þeirra.