Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Skýrsla um undirbúning og framkvæmd forsetakjörs

9. október 2024

Skýrsla landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd forsetakjörs sem fór fram þann 1. júní 2024 hefur verið afhent dómsmálaráðherra.

domsmalaradherra_skyrsla_8.10.24

Skýrsla landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd forsetakjörs sem fór fram þann 1. júní 2024 var afhent dómsmálaráðherra gær.

Í skýrslunni er meðal annars sagt frá hlutverki, skipan og starfsemi landskjörstjórnar í aðdraganda forsetakjörsins og um hin fjölbreyttu verkefni sem innt eru af hendi fyrir og að loknum kosningum. Ráðherra leggur skýrsluna í kjölfarið fyrir Alþingi.

Á myndinni eru talið frá vinstri Hjördís Stefánsdóttir yfirlögfræðingur landskjörstjórnar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is