Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
17. mars 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða skipulagðan og drífandi aðstoðarmann landlæknis.
15. mars 2018
Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði lokað frá kl. 14:00 á morgun föstudaginn 16. mars.
14. mars 2018
Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er fjallað um líðan Íslendinga árið 2017.
í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum. Inflúensu B veiran veldur enn flestum sýkingum, en hún var staðfest hjá 20 einstaklingum.
Málþing 20. mars í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 12:30-16:15
9. mars 2018
Metoo og börnin, öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi er yfirskrift fundar Náum áttum 14. mars.
8. mars 2018
í síðustu viku (9. viku) greindust 43 einstaklingar með inflúensu. Inflúensa B veiran virðist valda fleiri sýkingum, en hún var staðfest hjá 31 einstaklingi.
2. mars 2018
Norðurþing hefur nú gerst aðili að Heilsueflandi samfélagi en Birgir Jakobsson, landlæknir og Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings skrifuðu undir samning þess efnis í gær.
1. mars 2018
Frá og með 1. mars 2018 gengur í gildi nýtt skipulag varðandi verkefni rafrænnar sjúkraskrár hjá Embætti landlæknis. Verkefnið verður fært frá heilbrigðisupplýsingasviði beint undir landlækni.
28. febrúar 2018
Umfjöllunarefnið er áfengis- og tóbaksnotkun landsmanna.