Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Málþing um sjúklingaöryggi. Tryggjum öruggar sjúkdómsgreiningar

13. september 2024

Embætti landlæknis stendur fyrir málþingi um sjúklingaöryggi í heilbrigðisþjónustu.

Mynd með frétt. Málþing um sjúklingaöryggi. Tryggjum öruggar sjúkdómsdgreiningar

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur útnefnt 17. september ár hvert sem alþjóðadag sjúklingaöryggis. Tilgangurinn er að auka vitund um öryggi sjúklinga og hvetja til almennrar samstöðu um að efla öryggismenningu í heilbrigðisþjónustu. Öryggi snýst um að sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætluð er til að bæta heilsu þeirra og lífsgæði. Þema ársins að þessu sinni er öryggi við sjúkdómsgreiningar.

  • 17. september 2024

  • Klukkan 13:00-17:00

  • Íslensk erfðagreinining, fyrirlestrarsalur

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Málþingið verður tekið upp og streymt.