Fara beint í efnið
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða
Hljóðbókasafn Íslands Forsíða

Hljóðbókasafn Íslands

Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun

Nýr samningur við Rithöfundasambandið

22. september 2022

Hljóðbókasafn Íslands skrifaði í dag undir samning við Rithöfundasamband Íslands um bótagreiðslur til rithöfunda vegna ritverka sem safnið gerir aðgengileg fyrir lánþega sína.

1 Við undirritun samning við RSÍ, 2, 22 sept 2022

Nýi samningurinn skerpir á hlutverki og skyldum safnsins með vísan í endurskoðuð höfundalög frá því í apríl 2021 (https://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html). Jafnframt kveður samningurinn á um að Rithöfundasambandið muni, eins og áður, annast umsjón og úthlutun bóta til allra rithöfunda og þýðenda og er aðild að sambandinu ekki nauðsynleg.

Hljóðbókasafn Íslands

Hafðu samband

Símaafgreiðsla: 545 4900

Hljóðver: 545 4910

Netfang: hbs@hbs.is

Opnun­ar­tími

Safnið er opið mánudaga til fimmtudag frá
10 til 16 og föstudaga 10 til 14:30

Símaafgreiðsla er opin alla virka daga 10 til 14

Heim­il­is­fang

Digranesvegur 5

200 Kópavogur