Fara beint í efnið
Geislavarnir ríkisins Forsíða
Geislavarnir ríkisins Forsíða

Geislavarnir ríkisins

Röntgendagurinn 2022

8. nóvember 2022

Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember

idor_2022

Röntgendagurinn, International Day of Radiology, er í dag, 8. nóvember. Markmiðið með Alþjóðlega röntgendeginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum. Í ár er áherslan á að byggja upp aukna vitund um gildi röntgengeislunar í meðferð og umönnun sjúklinga ásamt því að bæta skilning almennings á mikilvægu hlutverki röntgenlækna og geislafræðinga í heilbrigðisþjónustu.

Það var 8. nóvember 1895 sem Wilhelm Conrad Röntgen áttaði sig á tilvist röntgengeisla. Röntgengeislar hafa síðan umbylt heilbrigðisþjónustu, bæði með tilliti til greininga sjúkdóma og meðferða vegna sjúkdóma.

Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169