Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. maí 2022
Samkvæmt reglugerðnr. 504/2022um (6.) breytingu á reglugerð nr. 920/2021, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022, koma 372.171 kg. af rækju við Snæfellsnes til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022 og auglýsingu nr. 505/2022.
26. apríl 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
Reglugerð um strandveiðar 2022 hefur verið gefin út.
25. apríl 2022
22. apríl 2022
Fiskistofa beinir því til útgerða sem eiga skip sem fengu úthlutað aflamarki á fiskveiðiárinu að huga að því hvort veiðiskylda hafi verið uppfyllt, þ.e. að skipið hafi veitt 50% í það minnsta af úthlutuðu aflamarki.
7. apríl 2022
Allar upplýsingar um hrygningarstopp er nú að hægt að finna á Hafsjánni með því að velja hrygningarstopp í flokknum reglugerðir.
4. apríl 2022
Aflaupplýsingunum skal skilað áður en skip leggst að bryggju að lokinni veiðiferð og þeir aðilar sem kjósa að nota formið verða að skila því inn með rafrænni undirritun.
1. apríl 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 og auglýsingu nr. 381/2022 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
31. mars 2022
Afladagbókarappi Fiskistofu hefur verið lokað frá og með 1. apríl.