Fara beint í efnið

Mælingar á ójónandi geislun

Geislavarnir ríkisins eiga eftirtalinn mælibúnað til að mæla ójónandi geislun:

  • NARDA ELT 400 sem mælir segulsvið frá 1-400 kHz.
    Hann er meðal annars hentugur til að mæla segulsvið frá spennistöðvum og frá rafkerfi í heimahúsum.

  • NARDA NBM 520  með EF nema sem mælir rafsvið frá 100 kHz til 6 GHz.
    Hann er meðal annars hentugur til mælinga á sendingum frá farsímasendum.

Ofantaldir mælar eru sendir reglulega í kvörðun erlendis.

Stofnunin skal innheimta gjald fyrir mælingar á rafsegulsviði samkvæmt gjaldskrá sem ráðuneyti setur.

Aðrir mælar eru:

  • Mælir til að mæla geislun í ljósabekkjum

  • Mælir til að mæla styrk leysa

  • Mælir til að mæla rafsvið á lágum tíðnum

  • Mælir á þaki Geislavarna sem fylgist með útfjólublárri geislun

Þjónustuaðili

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169