Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratrygging ferðamanna á Íslandi

Frá EES landi

Ferðamenn greiða sama gjald og sjúkratryggðir einstaklingar hér á landi ef þeir framvísa evrópska sjúkratryggingakortinu auk vegabréfs sem staðfestir ríkisfang viðkomandi.

Ferðamenn frá öðrum löndum utan EES

Ríkisborgarar landa utan EES greiða gjald fyrir þjónustuna sem ákveðið er í reglugerð um heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem eru ekki sjúkratryggðir.



Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar