Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Dvalarréttur barna sem eru fædd á Íslandi

Börn erlendra ríkisborgara, sem fæðast á Íslandi, fá ekki sjálfkrafa íslenskan ríkisborgararétt eða dvalarleyfi á Íslandi.

Ríkisborgararéttur

Aðeins börn sem eiga að minnsta kosti eitt íslenskt foreldri fá íslenskan ríkisborgararétt við fæðingu.

Dvalarréttur

Dvalarréttur barna sem fæðast á Íslandi fer eftir dvalarrétti foreldranna.

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun